Tveimur keppnum á Íslandsmóti frestað

20.5.2021

Tveimur keppnum sem voru áætlaðar á næstu vikum hefur verið frestað þar til síðar í sumar.

 

Að beiðni AÍH var umferð í Íslandsmóti í Drift sem átti að fara fram á Akstursíþróttasvæði AÍH 22.maí var frestað til 30.maí nk.

 

Að beiðni KK var umferð í Íslandsmóti í Torfæru sem átti að fara fram á Torfærusvæði Kvartmíluklúbbsins 5.júní var frestað til 7.ágúst nk.