Fyrsta umferð Íslandsmóts í Drift

31.5.2021

Sunnudaginn 30. Maí 2021 fór fram 1.umferð Íslandsmótsins í Drifti á aksturssvæði
Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðar.

25 keppendur voru skráðir til keppni en 24 keppnistæki mættu á
keppnisstað. Veðrið setti svip sinn á keppnina, mikil úrkoma og töluverður vindur, sem olli
einhverjum töfum á dagskrá.

Almenn ánægja var með keppnina og hart var barist í öllum 3
flokkunum og greinilegt að æfingahald akstursíþróttafélaganna er að skila betri ökuþórum.

Úrslit staðfest af dómnefnd keppninnar.

Minni götubílaflokkur:

1. Fabian Dorozinski
2. Sindri Már Ingimarsson

3. Kjartan Tryggvason

4. Hubert Dorozinski

5. Telma Rut Hafþórsdóttir

6. Gunnar Yngvi Rúnarsson

7. Sigmar Freyr Halldórsson

8. Dominik Lesiak

 

Götubílaflokkur:

1. Arnór Erling Einarsson

2. Jóhann Rafn Rafnsson

3. Emil Örn Kristjánsson

4. Ingólfur Þór Ævarsson

5. Hrafnkell Rúnarsson

6. Bragi Örn Hilmarsson

7. Arnar ingi Ólafsson

8. Guðlaugur Birkir Jóhannsson

 

Opinn flokkur:

1. Valgeir Hugi Halldórsson

2. Jón Þór Hermannsson

3. Sigurbergur Eiríksson

4. Þórir Mar Ingvason

5. Aron Steinn Guðmundsson

6. Ármann Ingi Ingvason

7. Árni Freyr Gunnarsson