Um þessa helgi 10.-12. júní verða 3 keppnir í gangi. Í dag föstudag er það Orku Rally keppnin á Suðurnesjunum sem AÍFS heldur. Fyrsta sérleið hefst kl 17:00 í dag en það er Nikkel við Keflavíkurveginn. Ekið verður Keflavíkurhöfn sem er góð áhorfenda leið kl 20:40. Laugardaginn 11. verður kappakstur á svæði Kvartmíluklúbbsins við Álfellu […]
Bergur Þorri Benjamínsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Aksturíþróttasambands Íslands (AKÍS). Bergur hefur störf hjá sambandinu þann 1. júní n.k. Hann starfaði áður sem aðstoðarmaður þingflokks hjá Alþingi. Þar áður starfaði hann sem starfandi stjórnarformaður Sjálfsbjargar og Sjálfsbjargarheimilisins. Bergur er með diplóma nám á meistara stigi í kennslufræðum frá Háskólanum á Akureyri. Hann lauk auk þess […]
Gokart keppnin sem átti að fara fram á sunnudaginn hefur verið aflýst. Ekki náðist næg þáttaka í keppnina.
Reykjavík 17.maí 2022 Yfirlýsing frá stjórn AKÍS vegna umræðu um upptökur og útsendingar frá torfærukeppnum Undanfarna daga hefur farið fram óvægin og oft á tíðum mjög villandi umræða á samfélagsmiðlum um keppnishald og útsendingar frá torfærukeppnum. Stjórn AKÍS fordæmir þessa umræðu og fer fram á að fólk sem ekki er […]
Þriðja umferð Íslandsmótsins í torfæru sem átti að vera haldinn hjá Kvartmíluklúbbnum á laugardaginn 21 maí hefur verið aflýst.
Fyrsta umferð Íslandsmótsins í Rallycrossi fór fram um helgina 38 keppendur voru skráðir til leiks í sex keppnisflokkum. Það var Akrstursíþróttafélag Hafnarfjarðar sem hélt þessa keppni. Mikill spenna var í keppninni og baráttan var hörð í flestum flokkum. Annað árið í röð er unglingaflokkurinn stæðstur þar voru skráðir 16 unglingar á aldrinum 15 - 17 […]
Fyrsta umferð Íslandsmótsins í sandspyrnu sem átti að fara fram laugardaginn 14 maí hefur verið aflýst.
Sindra torfæran á Hellu var haldin um helgina um var að ræða fyrstu og aðra umferð Íslandsmótsins í torfæru. Aðeins var ekin sérútbúni flokkurinn í þessari keppni þar sem náðist ekki skráning í götubílaflokkinn. 16 keppendur voru skráðir til leiks og mikill spenna var hjá keppendum og keppnishöldurum. Keppnin var hörð á milli manna og […]
Í tilefni af því að nú er nýtt keppnistímabil að hefsjast boðar AKÍS til fundar fyrir keppendur og aðra áhugasama þar sem þær reglur sem gilda um akstursíþróttir verða kynntar. Fundargestum gefst einnig færi á að koma ábendingum á framfæri eða leggja spurningar fyrir fulltrúa sambandsins sem munu leitast við að svara þeim eftir bestu […]