3.Umferð í drifti laugardag.

26.8.2022

Akstursíþróttafélag Hafnafjarðar heldur 3.umferð í Íslandsmeistaramótaröðinni í drifti.
Keyrt er í þremur mismunandi flokkum: Minni götubílaflokkur - Götubílaflokkur - Opinn flokkur
DAGSKRÁ
09:45 - Forkeppni
12:00 - Útsláttarkeppni
MIÐAVERÐ : 1500kr
Frítt fyrir 12 ára og yngri
Sjoppan verður opin með allskonar góðgæti í boði!