FIA fagnar nýrri ályktun Sameinuðu Þjóðanna um umferðaröryggi

Allsherjarþing Sameinuðu Þjóðanna samþykkti nýlega ályktun til stuðnings samræmdum alþjóðlegum aðgerðum fyrir bætt umferðaröryggi. Þessari ályktun er ætlað að ryðja brautina fyrir stofnun sérstaks umferðaröryggissjóðs Sameinuðu Þjóðanna. Verkefnið hefur fullan stuðning æðstu stjórnar umferðaröryggisnefndar FIA og forseta FIA, Jean Todt, sem er einnig sérstakur ráðgjafi framkvæmdastjóra SÞ vegna umferðaröryggismála. Sjá frétt FIA um málið hér. Sérstök vefsíða […]

Lesa meira...

FIA: Bílar og slys

Nýjasta útgáfa af Auto + Medical, sem er alþjóðlegt fréttablað um slysameðhöndlun í akstursíþróttum. Aðalumfjöllunarefnið er skoðun á því hvernig FIA er að bæta slysameðhöndlun sína fyrir keppendur í World Rally Championship og víðar. Eftir vel heppnaða Bahrain Grand Prix, útskýrir Amjad Obeid læknir hlutverk hans á staðnum. Þar er fjallað nánar um öryggiskröfur og […]

Lesa meira...