FIA Öryggisnámskeið

Öryggisvika FIA verður haldinn daganna 20 - 23 febrúar næstkomandi. Þessa daganna verða ýmis námskeið í boði og við hvetjum alla þá sem hafa áhuga að taka þátt. Hægt er að sjá dagskrá ásamt skráningarlink við hvern viðburð fyrir sig Hvetjum ykkur til að endilega að taka þátt, aukin þekking, betra mótorsport Dagsetning Tími Hvað […]

Lesa meira...

Ársþing AKÍS 2024

Ársþing Akstursíþróttasambands Íslands verður haldið laugardaginn 9. mars 2024. Tilkynningar um framboð til formanns - og stjórnarkjörs skulu berast stjórn AKÍS eigi síðar en þremur vikum fyrir ársþing, þ.e. 17. febrúar. nk. Framboð skulu vera send á akis@akis.is

Lesa meira...

Íþróttahátíð ÍSÍ 2023

Í gærkvöldi var mikið um dýrðir á Hótel Hilton Nordica þar sem lýst var kjöri íþróttamanns ársins ásamt því að veittar voru viðurkenningar til íþróttafólks innan íþróttasambanda ÍSÍ. Akstursíþróttafólk ársins þau Heiða Karen Fylkisdóttir og Daníel Jökull Valdimarsson fengu viðurkenningu frá ÍSÍ, en Linda Dögg Jóhannsdóttir móðir Heiðu Karenar tók við viðurkenningunni fyrir hennar hönd. […]

Lesa meira...

Jóla og nýársóskir

AKÍS vill óska öllum keppendum, aðstoðarmönnum, starfsmönnum og sjálfboðaliðum ásamt fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Lesa meira...

Dagur sjálfboðaliðans 5. desember

Í tilefni af degi sjálfboðaliðans þann 5. desember n.k. munu ÍSÍ og UMFÍ bjóða sjálfboðaliðum íþróttahreyfingarinnar að koma í Íþróttamiðstöðina í Laugardal og halda upp á daginn með okkur. Klukkan 15:00 verður stutt málþing þar sem þau þrjú sem tilnefnd voru til Íþróttaeldhuga ársins 2022, Haraldur Ingólfsson (KA/Þór), Þóra Guðrún Gunnarsdóttir (ÍSS, Björninn, SR) og […]

Lesa meira...

Keppnisdagatal ársins 2024

Búið er að birta keppnisdagatal fyrir næsta keppnistímabil. Fyrstu keppnirar eru í Hermikappakstri og hefjast á sunnudaginn í næstu viku. Finna má allar keppnir undir Keppnisdagatali hér á síðunni.

Lesa meira...

Lokahóf ársins

Laugardaginn s.l. fór fram Lokahóf AKÍS á Akranesi. Voru þar allir Íslandsmeistarar ársins krýndir ásamt því að öllum tilnefndum sjálfboðaliðum ársins hjá félögunum voru verðlaunaðir. Einnig var tilkynnt um val á Akstursíþróttafólki árins 2023. En þau Heiða Karen Fylkisdóttir og Daníel Jökull Valdimarsson, hlutu titlana Akstursíþróttakona og Akstursíþróttakarl ársins, 2023. Við óskum þeim að sjálfsögðu […]

Lesa meira...

Lokahóf AKÍS - Dagskrá

Hér má sjá dagskrá kvöldins.

Lesa meira...

Lokahóf AKÍS 4. nóvember

Lokahóf Akstursíþróttasambands Íslands verður í Golfskálanum Akranesi þann 4. nóvember næstkomandi. Nánari dagskrá verður birt næstu helgi. Um er að ræða borðhald þar sem boðið verður upp á m.a. steikarhlaðborð og eftirrétt. Verð fyrir aðganginn og mat er 9.800 kr. Vinsamlegast skráið ykkur hér og tilgreinið fjölda miða. Skráningafrestur er út fimmtudaginn.

Lesa meira...