FIA dómnefndarnámskeið

FIA heldur sitt árlega dómnefndarmanna námskeið daganna 25 júní næstkomandi. Stjórn AKÍS ákvað á stjórnarfundi sínum að auglýsa eftir umsóknum á þetta námskeið. Námskeiðið er haldið í fjarfundi. Þeir sem hafa áhuga á að sita þetta námskeið eru beðnir um að hafa sambandi við AKÍS í gegnum tölvupóst akis@akis.is Umsóknarfrestur rennur út 17 júní næstkomandi

Lesa meira...

Bíladagar fara fram þessa vikuna.

Þessa vikuna fara allir akstursíþróttaviðburðir fram á Akureyri. Það er að koma Bíladagar. Sjö viðburðir verða yfir vikuna. Bíladagar hefjast með nýrri keppnisgrein sem er Brekkusprettur upp Hlíðafjall þann 13 júní. Og munu enda á glæsilegri Bílasýningu þann 17 júní. Í ár heldur Bílaklúbbur Akureyrar uppá 50 ára afmælið sitt og má búast við veislu […]

Lesa meira...

Eco Rally um helgina

Landsvirkjun EcoRally Iceland 2024 er keppni raf- og vetnisknúinna ökutækja í nákvæmnis- og sparakstri. Hún er ekki aðeins Íslandsmeistarkeppni heldur er hún hluti af alþjóðlegri bikarkeppni á vegum alþjóða aksturssambandsins sem heitir Bridgestone FIA EcoRally Cup 2024, en tólf keppnir mynda þessa bikarkeppni Fjórtán áhafnir eru skráðar til leiks. Hægt er að sjá nánari upplýsingar á https://www.erally.is/

Lesa meira...

Frestun Orkurallsins vegna Eldgos

Dómnefnd í Orkurallinu sem átti að fara fram um helgina  hefur tilkynnt til Akstursíþróttasambands Íslands að keppni hefur verið aflýst vegna Eldgosins á Reykjanesinu. Tilkynning hefur verið birt á upplýsingartölfu keppnarinar. https://mot.akis.is/keppni/438

Lesa meira...

Frestun BJB Motors kvartmílunnar

Framkvæmdanefnd BJB Motors kvartmílunnar hefur ákveðið að fresta keppni um einn sólarhring vegna óhagstæðrar veðurspár (sjá tilkynningu á upplýsingatöflu keppninnar á slóðinni http://nn.is/b2P6T). Opnað verður fyrir skráningu á ný og lýkur skráningu til kl 10:00 á sunnudag 2. júní. Keppni verður haldin 2. júní 2024 með óbreyttri dagskrá. 09:00 Mæting keppenda 09:15 Skoðun hefst 10:00 Pittur […]

Lesa meira...

Styrkveitingar sem bárust

Stjórn AKÍS óskaði eftir umsóknum vegna styrkveitingar.  Alls bárust fimm styrktarumsóknir til barna og unglingastarfs: Bílaklúbbur Akureyrar - Styrkur til þjálfunarmenntunar Akstursíþróttafélag Suðurnesja - Styrkur til að kaupa Gokart bíla Kvartmíluklúbburinn - Loka smíði á Junior dragster Akstursíþróttafélag Suðurnesja -   Kaup á tölvubúnaði vegna barna og unglingastarfs. Akstursíþróttafélag Suðurnesja -  Kaup á búnaði vegna aksturshermiskóla […]

Lesa meira...

Viðburðir helgarinnar

Á laugardaginn 1 júni fer fram fyrsta umferð í Kvartmílu hjá Kvartmíluklúbburinn Keppni hefst kl 14:00 Hægt er að sjá nánari upplýsingar á viðburð keppnarinnar https://www.facebook.com/events/2424705484383691/?ref=newsfeed Fyrsta umferð Íslandsmótsins í Rally fer fram um helgina á Suðurnesjum.Það er Akstursíþróttafélag Suðurnesja AIFS sem halda keppnina. Fyrsti bíl verður ræstur af stað 17:55 á Nikkel Keppni hefst […]

Lesa meira...

FIA leitar framtíðarleiðtoga í Akstursíþróttum í gegnum FIA Immersion 2024.

Ert þú framtíðarleiðtogi í Akstursíþróttum? FIA leitar framtíðarleiðtoga í Akstursíþróttum í gegnum FIA Immersion 2024. Leitað er eftir umsóknum ungs fólks á aldrinum 25-35 ára til þess að taka þátt í yfirgripsmiklu námskeiði sem að meðal annars gefur þáttakendum tækifæri til að: Kynnast starfsemi FIA Hitta sérfræðinga FIA og kynnast verkefnum þeirra. Mynda tengslanet meðal […]

Lesa meira...

Þjálfaramenntun í fjarnámi - Sumarönn 2024

Sumarfjarnám ÍSÍ hefst mánudaginn 10. júní nk. og verður í boði að taka 1. og 2. stig þjálfaramenntunar ÍSÍ.  Fyrsta stigið tekur átta vikur en annað stigið tekur fimm vikur. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Sérgreinaþátt þjálfaramenntunarinnar sækja þjálfarar hjá viðkomandi sérsambandi ÍSÍ hverju sinni. Hér má finna allar upplýsingar. […]

Lesa meira...