Keppnisgreinareglur kappakstur 2025

Regluráð AKÍS hefur gefið út Keppnisgreinarreglur fyrir kappakstur 2025, óbreyttar frá árinu 2024. Nýjar Keppnisgreinarreglur fyrir kappakstur 2025 taki gildi frá og með 11.12.2024. Sjá nýjar keppnisgreinarreglur í heild sinni á slóðinni: https://reglur.akis.is/Codes/95/View

Lesa meira...

Keppnisgreinareglur Tímaat 2025

Regluráð AKÍS hefur gefið út Keppnisgreinarreglur fyrir tímaat 2025, óbreyttar frá árinu 2024. Nýjar Keppnisgreinarreglur fyrir tímaat 2025 taki gildi frá og með 11.12.2024. Sjá nýjar keppnisgreinarreglur í heild sinni á slóðinni: https://reglur.akis.is/Codes/96/View

Lesa meira...

Keppnisgreinareglur í Gokart 2025

Regluráð AKÍS hefur gefið út Keppnisgreinarreglur fyrir gokart 2025, óbreyttar frá árinu 2024. Nýjar Keppnisgreinarreglur fyrir gokart 2025 taki gildi frá og með 11.12.2024. Sjá nýjar keppnisgreinarreglur í heild sinni á slóðinni: https://reglur.akis.is/Codes/97/View

Lesa meira...

Keppnisgreinareglur í Spyrnu 2025

Engar breytingar eru fyrirhugaðar á keppnisgreinarreglum fyrir spyrnu á næsta ári og hefur regluráð AKÍS hefur gefið út Keppnisgreinarreglur fyrir spyrnu 2025, óbreyttar frá árinu 2024. Sjá nýjar keppnisgreinarreglur í heild sinni á slóðinni: https://reglur.akis.is/Codes/92/View   Nýjar Keppnisgreinarreglur fyrir spyrnu 2025 taki gildi frá og með 11.12.2024.  

Lesa meira...

Keppnisgreinareglur í Rallycross 2025

Nýjar keppnisgreinareglur í Rallycross fyrir keppnistímabilið 2025 hafa verið birtar. Sjá nýjar keppnisgreinarreglur í heild sinni á slóðinni: https://reglur.akis.is/Codes/91/View   Nýjar keppnisgreinarreglur fyrir Rallycross 2025 taki gildi frá og með 11.12.2024.

Lesa meira...

Sjálfboðaliðadagurinn 5 desember

Í tilefni af degi sjálfboðaliðans þann 5. desember munu ÍSÍ og UMFÍ bjóða sjálfboðaliðum íþróttahreyfingarinnar að koma í Íþróttamiðstöðina í Laugardal og halda upp á daginn með okkur.   Klukkan 15:00 verður stutt málþing þar sem Íþróttaeldhugi ársins 2023,  Guðrún Kristín Einarsdóttir mun segja sögu sína af sjálfboðastarfi fyrir íþróttahreyfinguna, þá mun Jónas Hlíðar Vilhelmsson […]

Lesa meira...

Keppnisdagatal 2025

Búið er að birta keppnisdagatal 2025 https://www.akis.is/motahald/keppnisdagatal/  

Lesa meira...

Akstursíþróttafólk ársins 2024

Laugardaginn 9 nóvember fór fram lokahóf Akstursíþróttasambands Íslands á Akureyri. Á hófinu var tilkynnt um kjör á Akstursíþróttafólki ársins 2024. Það voru þau Karítas Birgisdóttir og Hrafnkell Rúnarsson sem hlutu nafnbótina akstursíþróttafólk ársins 2024. Við óskum þeim innilega til hamingju

Lesa meira...

Keppnisgreinareglur Rally 2025

Nýjar keppnisgreinareglur í Rally fyrir keppnistímabilið 2025 hafa verið birtar.   Sjá nýjar keppnisgreinarreglur í heild sinni á slóðinni: https://reglur.akis.is/Codes/88/View Sjá nýjar reglur fyrir Rally flokk Proto á slóðinni: https://reglur.akis.is/Codes/87/View Sjá nýjar reglur fyrir Rally flokk E á slóðinni: https://reglur.akis.is/Codes/89/View   Nýjar Keppnisgreinarreglur fyrir rally 2025 taka gildi frá og með 12.11.2024.

Lesa meira...