Rally

Keppnisgreinarreglur 2026 - Rally

Regluráð AKÍS hefur gefið út Keppnisgreinarreglur fyrir Rally 2026 Nýjar Keppnisgreinarreglur fyrir Rally 2026 hafa tekið gildi frá og með 20.10.2025 Sjá nýjar keppnisgreinarreglur í heild sinni á slóðinni: https://reglur.akis.is/Codes/114/View Sjá nýjar reglur fyrir Rally flokk C á slóðinni: https://reglur.akis.is/Codes/116/View  

Lesa meira...

Rally er fjölskyldusport-Miðasala á keppni helgarinnar.

Keppni á Reykjavíkurleikunum eða RIG eins og þeir eru kallaðir eru nú í fullum gangi og keppt í hinum ýmsu greinum víðua um höfuðborgarsvæðið. Á laugardaginn verður keppt í svokölluðum Rallýspretti á Kvart­mílu­braut­inni í Hafnar­f­irði. Rallysprettur er frábrugðin því sem hefðbundið rally er, þar sem keppt er á stuttum leiðum eða í þessu tilfelli á […]

Lesa meira...

Aukið vægi í Rallykeppni BÍKR 26.júní 2021

Að beiðni BÍKR hefur sú breyting hefur orðið á keppnisdagatali AKÍS að 2.umferð í Íslandsmóti í Rally á vegum BÍKR hefur nú aukið vægi upp á 1,25 þar sem eknar sérleiðir í keppni eru 160km að lengd. Keppnisráð í Rally fundaði um beiðnina og telja þeir að grein 4.10.1.a.ii sé uppfyllt er varðar lengd sérleiða […]

Lesa meira...

Breytingar á keppnisreglum í Rally 2021

Birtar hafa verið uppfærðar keppnisreglur í Rally fyrir árið 2021 Við grein 3.2 Áhöfn, bætast nýjir liðir   Sjá má keppnisreglurnar hér. Rally  

Lesa meira...

Umsögn AKÍS: Frumvarp um stofnun Hálendisþjóðgarðs

Akstursíþróttasamband Íslands hefur sent inn umsögn um frumvarp sem lagt hefur verið fram á Alþingi um stofnun Hálendisþjóðgarðs. AKÍS hvetur til ábyrgrar umgengni keppenda um landið og hefur ávallt unnið í góðu samstarfi við yfirvöld um keppnishald. Þannig er sambandið sérstaklega tilgreint í reglugerð dómsmálaráðherra um akstursíþróttir, 507/2007 með síðari breytingum. Flestar keppnir eru haldnar […]

Lesa meira...

FIA námskeið fyrir stjórnendur í rallykeppnum!

Námskeið FIA fyrir Rally stjórnendur 2021 verður haldið 15. janúar. Skráning er opin til 14. janúar 2021 klukkan 8:00 og er aðgengileg með því að smella á þennan hlekk: https://eu.eventscloud.com/21row Efni Upplýsingar um FIA Rally verkefni Nýjungar í ISC (Reglubókin) og RRSR (Svæðisreglur í rally) Upplýsingar um Rally öryggi Hlutverk og skyldur brautarstjóra og dómnefndaratvik […]

Lesa meira...

Rallý Reykjavík 2020 - Úrslit og Stig

Heildin. 1 Daníel Sigurðarson Erika Eva Arnarsdóttir 30 2 Gunnar Karl Jóhannesson Ísak Guðjónsson 22,5 3 Halldór Villberg Ómarsson Valgarður Thomas Davíðsson 18 4 Fylkir A. Jónsson Heiða Karen Fylkisdóttir 15 5 Skafti Svavar Skúlason Sigurjón Þór Þrastarson 12 6 Baldur Haraldsson Katrín María Andrésdóttir 9 7 Ívar Örn Smárason Guðni Freyr Ómarsson 6 8 […]

Lesa meira...

Úrslit: Íslandsmót í nákvæmnisakstri 2020

Ísorku eRally Iceland 2020 Haldið var heimsmeistaramót FIA í nákvæmnisakstri rafbíla dagana 20.-22. ágúst. Íslensku keppendurnir kepptu samhliða á íslandsmeistaramóti 2020 og sigruðu Jóhann Egilsson og Pétur Wilhelm Jóhannsson þann hluta keppninnar með 2.711 stig. Í öðru sæti urðu Rebekka Helga Pálsdóttir og Auður Margrét Pálsdóttir með 4.181 stig og í þriðja sæti urðu Hinrik […]

Lesa meira...

Úrslit: Ísorku eRally Iceland 2020

Ísorku eRally Iceland 2020 er hluti af heimsmeistaramóti FIA Electric Regularity Rally Cup (ERRC). Keppnin var haldin dagana 20.-22. ágúst í miklu blíðviðri og voru keyrðir 703 km þar af 407 km á sérleiðum. Keppnin skiptist í tvo hluta, nákvæmnisakstur sem felst í því að keyra leiðina skv. leiðarbók og á uppgefnum hraða hverju sinni […]

Lesa meira...