Ársþing AKÍS 2023 n.k laugardag.

15.3.2023

Ársþing AKÍS fer fram n.k laugardag í sal Café Easy á 1. hæð Íþróttamiðstöðinni í Laugardal.

Dagskrá er samkvæmt lögum AKÍS.
Kominn eru fram 5 framboð í 3 sæti í stjórn og alls 7 framboð í 2 sæti varmanns auk þess er komið fram framboð í sæti formanns.

Að auki þarf að skipa í tvo skoðunarmenn reikninga, fulltrúa á Íþróttaþing ÍSÍ,  og Áfrýjunardómstóll.
Það verður því að mörgu að hyggja um helgina.