Úrslit úr Topplausnatorfærunni

Fjórða umferð Íslandsmeistaramótsins í Torfæru var haldin síðastliðin laugardag í Jósepsdal. Keppnin sjálf var mjög krefjandi og sumar brautirnar voru frekar skuggalegar fyrir keppendur. Allt í allt voru 12 keppendur. 4 Götubílar og 8 sérútbúnir. En það vantaði ekki áhorfendafjöldan, sem náði rétt upp í eitt þúsund manns. Þetta var svo sannarlega tilþrifamikil keppni og […]

Lesa meira...

Poulsen torfæra í Jósepsdal 25 Maí kl 13:00

Á sunnudaginn kemur verður önnur umferð Íslandsmótsins í torfæru haldin í Jósepsdal. . Það er Akstursíþróttafélag Suðurnesja sem heldur keppnina, en helmingur ágóðans af keppninni mun renna beint til styrkarfélags krabbameinssjúkra barna en þetta er í þriðja skiptið sem að AÍFS hefur þennan háttinn á. Keppnin hefst kl. 13.00 og verður sem fyrr segir í […]

Lesa meira...

Sindra torfæran á Hellu

Loksins er komið að því! Þann 17. maí kl 13:00 heldur Flugbjörgunarsveitin á Hellu torfærukeppni, hefur hún verið fastur fjáröflunarliður í starfi sveitarinnar síðan 1973. Tuttugu keppendur eru skráðir til leiks og menn ýmist að keppa í fyrsta eða tuttugasta skipti á Hellu. Keyrðar verða 6 brautir og þar á meðal áin og mýrin að […]

Lesa meira...

Torfæra á Egilsstöðum 2013

Start á Egilsstöðum hélt 3.umferð íslandsmótsins í torfæru á laugardaginn var. 19 ökurmenn voru mættir til leiks, 14 í sérútbúnaflokki og 5 í götubílaflokki. Keppnin var tilþrifamikil sem fyrr þegar keppt er á Egilsstöðum. Brautirnar voru krefjandi og langar og endað á tímabraut með drullupolli. Það var heimamaðurinn Ólafur Bragi Jónsson á Refnum sem sigraði í sérútbúna flokknum […]

Lesa meira...