Sunnudaginn 7 júlí er hið æsispennandi Íslansmeistaramót í Rallý crossi. Keppnin verður haldin á Akstursíþróttarsvæði AÍH Krýsuvíkurveg (rallycrossbrautinni í Kapelluhrauni) Dagskrá keppni • kl. 09.00 Svæði opnar • kl. 09.00 Mæting keppenda • kl. 09.30 Skoðun keppnistækja hefst • kl. 10.00 Mætingafrestur liðinn (fyrir keppendur) • kl. 11.00 Tímatökur hefjast • kl. 12.00 Tímatökum lokið […]