7. Júlí 2013 Æsi spennandi Rallý cross keppni

5.7.2013

Sunnudaginn 7 júlí er hið æsispennandi Íslansmeistaramót í Rallý crossi.
Keppnin verður haldin á Akstursíþróttarsvæði AÍH Krýsuvíkurveg
(rallycrossbrautinni í Kapelluhrauni)

rc-3S7C9476 rc-3S7C9572 rc-3S7C9635 rc-3S7C9713 rc-3S7C9729 rc-3S7C9862

Dagskrá keppni

• kl. 09.00 Svæði opnar
• kl. 09.00 Mæting keppenda
• kl. 09.30 Skoðun keppnistækja hefst
• kl. 10.00 Mætingafrestur liðinn (fyrir keppendur)
• kl. 11.00 Tímatökur hefjast
• kl. 12.00 Tímatökum lokið
• kl. 12.00 Hlé
• kl. 13.00 Ræsing keppni / fyrsti riðill (gestir mæta rétt fyrir kl:13)
• kl. 15.00 Hlé í 15-30 mín fyrir úrslitariðil
• kl. 15.30 Úrslitariðlar ca
• kl. 16.30 Lok keppni
• kl. 16.45 Úrslit keppni
• kl. 17.00 Kærufrestur liðinn
• kl. 17.00 Formleg tilkynning úrslita
• kl. 17.00 verðlaunaafhending

1000 kr. inn og frítt fyrir 12 ára og yngri.

Keppt er í 3 flokkum sem eru: Unglingaflokkur, 2000 flokkur og 4wd króna.
í keppni eru skráðir 8 í unglíngaflokk (krakkar ekki með bílpróf en hafa leyfi
frá foreldri/forráða manni og sá sem veitir það leyfi er á staðnum) í 2000
flokk eru 5 skráðir og í 4wd króna eru 4 skráðir.

Hér eru nokkrar myndir frá síðustu keppni.

 

Íris Dögg Ásmundsdóttir

S: 868-9616