Þessi grein um Rallý birtist á Feykir.is: Rallý viðurkennd íþrótt um allan heim Mynd: facebook.com/gudnygudmars Á sumrin er tímabil hinna ýmsu íþróttagreina. Heilu fjölskyldurnar taka fram takkaskóna ásamt hjólum, sundfötum og gönguskóm. Fjölskyldan mín er engin undantekning, takkaskórnir eru klárir og vel notaðir, hjólin komin í mikla notkun en í stað gönguskónna er rykið pússað […]