AKÍS - Tilnefningar til íþróttamanns ársins

Konur Elsa Kristín Sigurðardóttir - Aðstoðarökumaður í Rally Elsa Kristín er einn besti kódriver landsins og mikil fagmanneskja. Hún getur sest í bíl með hvaða ökumanni sem er. Til að vera góður aðstoðarökumaður í rally þarf mikinn undirbúning og andlegan styrk. Elsa hefur sérlega gott lag á að finna réttan takt með ökumanni. Elsa Kristín var […]

Lesa meira...