Sindra torfæran á Hellu

Loksins er komið að því! Þann 17. maí kl 13:00 heldur Flugbjörgunarsveitin á Hellu torfærukeppni, hefur hún verið fastur fjáröflunarliður í starfi sveitarinnar síðan 1973. Tuttugu keppendur eru skráðir til leiks og menn ýmist að keppa í fyrsta eða tuttugasta skipti á Hellu. Keyrðar verða 6 brautir og þar á meðal áin og mýrin að […]

Lesa meira...