Nú er allt að fara á fullt í akstursíþróttum!

Fyrsta keppni tímabilsins verður á laugardaginn á svæði Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðar. Þá verður keppt í fyrstu umferð íslandsmótsins í Rallycross. Það verður spennandi að sjá hverjir taka forystuna í byrjun. Sjá nánar í keppnisdagatali AKÍS 2014: http://www.asisport.is/motahald/keppnisdagatal-2014/ Hér er frétt á mbl.is: http://www.mbl.is/bill/frettir/2014/05/01/akstursithrottatimabilid_ad_hefjast/

Lesa meira...

Ársþing AKÍS haldið í annað sinn

Akstursíþróttasamband Íslands hélt sitt annað ársþing föstudaginn 28. mars til laugardagsins 29. mars 2014. Guðbergur Reynisson var kjörinn formaður sambandsins. Auk hans voru kjörnir í stjórn: Gunnar Bjarnason, Einar Gunnlaugsson og Ari Jóhannsson  til tveggja ára, Ragnar Róbertsson, Tryggvi M Þórðarson og Þórður Bragason til eins árs og í varastjórn voru kjörnir Helga Katrín Stefánsdóttir, Jón […]

Lesa meira...