Nú er allt að fara á fullt í akstursíþróttum!

1.5.2014

rally2013 akstursíþróttir-2014
Fyrsta keppni tímabilsins verður á laugardaginn á svæði Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðar. Þá verður keppt í fyrstu umferð íslandsmótsins í Rallycross. Það verður spennandi að sjá hverjir taka forystuna í byrjun.
Sjá nánar í keppnisdagatali AKÍS 2014:
http://www.asisport.is/motahald/keppnisdagatal-2014/
Hér er frétt á mbl.is:
http://www.mbl.is/bill/frettir/2014/05/01/akstursithrottatimabilid_ad_hefjast/