Hælar & Læti að hefjast á Hringbraut!

Við heitum Gugga og Elva og komum úr torfærunni. Við erum að byrja með bílaþætti á Hringbraut sem heita Hælar og læti, þeir eru um allt sem okkur finnst skemmtilegt. Hægt er að finna okkur á Facebook - Hælar&læti og líka Snappchat - ekkerthik. Fyrsti þátturinn verður frumsýndur á konudaginn 18 febrúar kl 20:30. Þættirnir […]

Lesa meira...

NEZ mót í torfæru 2018 á Egilsstöðum!

Meistarakeppni NEZ í torfæru verður haldin á Egilsstöðum helgina 30. júní - 1. júlí 2018. Þetta er ljóst eftir að Svíar urðu að hætta við að halda NEZ torfærukeppnina í Gotlandi. Akstursíþróttafélagið START á Egilsstöðum var með samþykkta keppni í Íslandsmótinu í torfæru sömu helgi og hefur boðist til að halda NEZ mótið samhliða. Svíar […]

Lesa meira...

Workshop með helsta íþróttasála heims

Í tengslum við Sálfræðiþing 8. febrúar mun Dr. Robert Weinberg, sem er einn virtasti vísindamaður heims á sviði íþróttasálfræði og eftirsóttur fyrirlesari á alþjóðavettvangi, halda fyrirlestur á Hilton Reykjavík Nordica. Hér að neðan eru frekari upplýsingar um Dr. Weinberg og í viðhenginu eru nánari upplýsingar um viðfangsefnið ásamt upplýsingum um skráningu á ráðstefnuna. Um leiðbeinandann: […]

Lesa meira...

Nýr bannlisti WADA

Þann 1. janúar 2018 tók gildi nýr bannlisti WADA, Alþjóðalyfjaeftirlitsstofnunarinnar. Listinn er endurskoðaður á hverju ári og tekur ný útgáfa gildi 1. janúar ár hvert. Bannlisti WADA gildir innan Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Listann í heild sinni má nálgast með því að smella á hlekk hér fyrir neðan og einnig er samantekt (á ensku) á […]

Lesa meira...

Emelía Rut Hólmarsdóttir Olsen - Akstursíþróttakona ársins 2017 - Viðtal

Emelía Rut er á sínu fyrsta ári sem aðstoðarökumaður í AB varahlutaflokknum í Rally með Ragnari Bjarna Gröndal og tóku þau þátt í öllum keppnum ársins.  Í fyrstu keppni lentu þau í fimmta sæti en settu síðan í fluggírinn og sigruðu þrjár keppnir í röð. Mikill barátta var í þessum flokk í sumar og voru að […]

Lesa meira...

Ragnar Skúlason - Akstursíþróttakarl ársins 2017 - Viðtal

Ragnar Skúlason er þekkt nafn í mótorsporti hér á landi. Hann hefur verið að keppa í mörg ár og á nokkra Íslandsmeistaratitla. Ragnar var valinn Akstursíþróttamaður ársins 2017 fyrir frábæran árangur í sumar. Þrátt fyrir að Ragnar hafi ekki keppt í torfæru í mörg ár þá náði hann þeim árangri að verða Íslandsmeistari í Götubílaflokki […]

Lesa meira...

Íslendingar í nefndum FIA

Ein af þeim leiðum sem AKÍS hefur til að efla samstarf um akstursíþróttir við önnur lönd er virk aðild Íslands að alþjóðasamtökum akstursfélaga, Federation Internationale de L'Automobile (FIA) ásamt norður Evrópusvæði alþjóðaakstursíþróttasambandsins (FIA North European Zone). Á síðustu árum hefur AKÍS tekið virkari þátt í nefndastörfum FIA NEZ. Tengsl við nágrannalönd okkar hafa þannig verið […]

Lesa meira...

Tryggingar í akstursíþróttum

Tryggingar í akstursíþróttum hafa hægt og sígandi verið að færast til betri vegar með aukinni vernd áhorfenda, starfsmanna og keppenda. Í byrjun keppnistímabilsins árið 2017 átti AKÍS í viðræðum við hérlend tryggingarfélög vegna trygginga óskráðra keppnistækja. Niðurstaða þessara viðræðna var að Sjóvá eitt tryggingarfélaga ákvað að bjóða hlutlæga tryggingu án sakar fyrir þessi keppnistæki. Önnur […]

Lesa meira...

Akstursíþróttakonan - Emelía Rut Hólmarsdóttir Olsen

Nafn: Emelía Rut Hólmarsdóttir Olsen Aldur og fjölskylduhagir: Ég er 19 ára, fædd árið 1998. Ég er í sambúð með Ragnari Bjarna Gröndal og á ég eina stjúpdóttir Emelía Ósk Ragnarsdóttir   Skóstærð? Ég nota skóstærð 39 Hvað er uppáhaldsmaturinn þinn? Það sem stendur hæðst uppúr er Svínahamborgarahryggur með karamelluðum kartöflum (Jólasteikin) Hver er mesti […]

Lesa meira...

Götuspyrna - Tillögur BA að úrbótum

Stjórn Bílaklúbbs Akureyrar (BA) hefur sett fram aðgerðalista með fyrirhuguðum úrbótum á spyrnubraut BA sem framkvæmdar verða á næstu misserum. Hér má sjá tillögur BA að úrbótum. Stjórn AKÍS lýsir mikilli ánægju með þessar tillögur og mun vinna að því með stjórn BA að þær verði að veruleika og sér ekki annað en að gangi […]

Lesa meira...

Verðlaunaafhending meistaratitla akstursíþrótta 2017

Verðlaunaafhending meistaratitla akstursíþrótta fór fram í fundarsal ÍSÍ 11. nóvember 2017. Krýndir voru íslandsmeistarar í öllum greinum akstursíþrótta. Eftir tilnefningar frá keppnisráðum einstakra greina og netkosningu kaus Formannafundur AKÍS eina konu og einn karl sem Akstursíþróttamenn ársins.   Akstursíþróttakona ársins 2017 – Emilía Rut Hólmarsdóttir Olsen - AÍFS   Akstursíþróttamaður ársins 2017 – Ragnar Skúlason - […]

Lesa meira...

Verðlaunaafhending meistaratitla 2017!

Verðlaunaafhending meistaratitla verður haldin í fundarsal ÍSÍ Engjavegi 6 laugardaginn 11. nóvember 2017 kl. 16:00. Veitt verða rúmlega 20 verðlaun til íslandsmeistara 2017 og tilkynnt um val á akstursíþróttamanni ársins einni konu og einum karli og þeim afhentir farandbikarar. Eins og á síðasta ári verður lokahóf AKÍS með fjölskylduvænum hætti. Boðið verður upp á gos […]

Lesa meira...