Viðburðir helgarinnar

29.5.2024

Á laugardaginn 1 júni fer fram fyrsta umferð í Kvartmílu hjá Kvartmíluklúbburinn
Keppni hefst kl 14:00
Hægt er að sjá nánari upplýsingar á viðburð keppnarinnar
https://www.facebook.com/events/2424705484383691/?ref=newsfeed
Fyrsta umferð Íslandsmótsins í Rally fer fram um helgina á Suðurnesjum.Það er Akstursíþróttafélag Suðurnesja AIFS sem halda keppnina.
Fyrsti bíl verður ræstur af stað 17:55 á Nikkel
Keppni hefst á föstudaginn og eknar verða leiðir eins og Keflavíkurhöfn.
Nánari upplýsingar um rallið má sjá á https://mot.akis.is/keppni/438...