Verðlaunaafhending meistaratitla akstursíþrótta 2016

5.11.2016

Verðlaunaafhending meistaratitla akstursíþrótta fór fram í fundarsal ÍSÍ 5. nóvember 2016.

Krýndir voru íslandsmeistarar í öllum greinum akstursíþrótta.

Eftir tilnefningar frá keppnisráðum einstakra greina og netkosningu kaus Formannafundur AKÍS eina konu og einn karl sem Akstursíþróttamenn ársins.

asta

Akstursíþróttamaður Ársins 2016 – Konur – Ásta Sigurðardóttir

 

aronjarl

Akstursíþróttamaður Ársins 2016 – Karlar – Aron Jarl Hillers

Þessi tvö eru tilnefnd af AKÍS til kjörs íþróttamanns ársins 2016.

Sjá nánar:

frett-verdlaunaafhending-meistaratitla-2016