Verðlaunaafhending meistaratitla AKÍS 2015!

1.11.2015

Verðlaunaafhending meistaratitla akstursíþrótta fór fram á lokahófi Akstursíþróttasambands Íslands sem var haldið að kvöldi 31. október.

 

Í lokahófinu voru krýndir Íslandsmeistarar í öllum greinum akstursíþrótta.

Eftir tilnefningar frá keppnisráðum einstakra greina og netkosningu kaus Formannafundur AKÍS eina konu og einn karl sem Akstursíþróttamenn ársins.

Anna María Sighvatsdóttir1

Akstursíþróttamaður Ársins 2015 – Konur – Anna María Sighvatsdóttir

SnorriÞórÁrnason

Akstursíþróttamaður Ársins 2015 – Karlar – Snorri Þór Árnason

Þessi tvö eru tilnefnd af AKÍS til kjörs íþróttamanns ársins 2015.

Lokahóf Akstursíþróttasambands Íslands var haldið í umsjón Kvartmíluklúbbsins í Fram heimilinu í Reykjavík.

Sjá nánar:

Verðlaunaafhending Meistaratitla 2015