Vel heppnað lokahóf.

7.11.2022

Síðast liðinn laugardag var haldið glæsilegt lokahóf á Reykjavik Natura - Berjaya Iceland Hotels. Þar voru allir Íslandsmeistarar tímabilsins krýndir, sjálfboðaliðar heiðraðir, en sjálfboðaliði ársins var valinn Hrefna Björnsdóttir. Akstursíþróttafólk ársins  var einnig útnefnt en þau Gunnar Karl Jóhannesson og Bergþóra Káradóttir, hlutu titlana Akstursíþróttakona og Akstursíþróttakarl ársins, 2022.

 

2022, Akís, Akstursíþróttafólk ársins.

2022, Akís, Sjálfboðaliði ársins Hrefna Björnsdóttir.