Valnefnd um val á akstursíþróttafólki ársins

13.5.2024

Hefur þú áhuga akstursíþróttum  eða veist um aðila sem vill starfa í valnefnd um val á akstursíþróttafólki ársins 2024.

Við hjá Akstursíþróttasambandinu erum að leita af aðilum sem hefur áhuga á akstursíþróttum sem og fylgjast grannt með akstursíþróttum.

Í nefndinni munu sitja fimm aðilar sem verða skipaðri vegna vals á akstursíþróttafólki ársins 2024.

Hér má sjá reglugerð um akstursíþróttafólk ársins.

Hægt er að sækja um með því að senda tölvupóst á akis@akis.is

Stjórn mun fara yfir allar þær tilnefningar sem berast á næsta stjórnarfundi þann 21. maí 2024 og velja í nefndina.