Úrslit úr Suðurnesjaralli Aífs 2020

6.6.2020

Í dag fór fram fyrsta keppni í Íslandsmótinu í rallakstri hjá hjá AÍFS, 18 áhafnir hófu leik í morgun og luki 11 áhafnir keppni heilar eftir átök dagsins.

AÍFS veitti 100.000kr verðlaun fyrir lengsta stökkið á Nikkel B í boði:

  • Icasa EHF
  • Grjótgarða
  • Big Red Racing
  • Salsaracing

Þessi verðlaun hlaut Baldur Arnar og Heimir Snær fyrir að stökkva lengst eða 21.5m á Nikkel B.

AB Varahlutir veittu verðlaun fyrir hraðasta tíma á ofurleiðinni (Patterson C) bæði í heildinni og C flokk (AB Varahlutaflokkurinn), yfir heildina voru það Baldur og Heimir sem fóru hraðast yfir en í C flokk (AB Varahlutaflokknum) voru það Ívar og Guðni sem fóru hraðast á þeirri leið.

.

Úrslit keppninnar.

1. Gunnar Karl og Ísak G
2. Skafti og Sigurjón
3. Sigurður Bragi og Björgvin
4. Baldur Arnar og Heimir
5. Ívar Örn og Guðni Freyr
6. Almar og Halldór
7. Gedas og Arturas
8. Kristján og Egill
9. Guðmundur og Magnús
10. Arnkell og Ragnar
11. Daníel og Sverrir

Alla tíma er hægt að sjá hérna.

 

Flokkaúrslit

A flokkur

  1. Sigurður Bragi og Björgvin
  2. Dedas og Arturas

Flokkur B

  1. Gunnar Karl og Ísak Guðjóns
  2. Skafti og Sigurjón
  3. Baldur og Heimir

Flokkur C AB Varahlutaflokkurinn

  1. Ívar Örn og Guðni Freyr
  2. Almar og Halldór
  3. Kristján og Egill
  4. Arnkell og Ragnar
  5. Daníel og Sverrir

 

Jeppar

  1. Guðmundur og Magnús

 

Stig fyrir Ofurleið

  1. Baldur og Heimir
  2. Gunnar Karl og Ísak
  3. Skafti og Sigurjón
  4. Sigurður Bragi og Björgvin
  5. Ívar Örn og Guðni Freyr

 

Staðan í Íslandsmeistaramótinu í Rally 2020.