Úrslit úr Ingás götuspyrnu, Minningarmót BA

23.8.2021

Þann 21.ágúst síðastlitðinn hélt BA minningarmót í götuspyrnu.
Ingólfur Arnarsson setti brautar- og hraðamet og fór brautina á tímanum 4,220 með endahraða upp á 264,56km/h
Tími: 4,220 - RT: 2,416 - 60ft: 0,996 - Hraði: 264,53

Úrslit úr keppninni má sjá hér.

Mótorhjól 800cc+

 1. Guðmundur Alfred Hjartarson

 2. Davíð Þór Einarsson

 

Breytt Götuhjól

 1. Birgir Þór Kristinsson

 2. Davíð Þór Einarsson

 

Bílar 6cyl

 1. Tómas Karl Benediktsson

 2. Hilmar Þór

 

Bílar 8cyl Standard

 1. Ómar Zarioh

 2. Valgeir Hugi Halldórsson

 

Bílar 8cyl +

 1. Kristján Skjóldal

 2. Kristófer Daníelsson

 

Bílar 4X4

 1. Hrannar Orri Hrannarsson

 2. Damian Ksepko

 

Heavy Street

 1. Gunnlaugur Gunnlaugsson

 2. Halldór Hauksson

 

Opinn Flokkur

 1. Ingólfur Arnarsson