Úrslit úr fyrstu umferð íslandsmótsins í kvartmílu

3.6.2013

Fyrsta umferð íslandsmótsinsí kvartmílu 2013 fór fram 2. júní 2013 í ágætis veðri.

Mikið var um góða tíma og féllu íslandsmet í flestum flokkum.
Áhorfendur fjölmenntu á svæðið og var góð stemming í keppninni
Úrslit voru á þennan veg.
Bílar
OF
1. Grétar Franksson
2. Leifur Rósenberg
MC
1. Auðunn Jónsson
2. Björn Gíslasson
TD
1. Ingólfur Arnarsson
2. Ingimundur Helgasson
Mótorhjól
G-
1. Adam Örn Þorvaldsson
2. Svanur Hólm Steindórsson
G+
1. Guðmundur Púki Gunnlaugsson
2. Sæþór Gunnarsson

Kvartmíluklúbburinn þakkar keppendum, aðstoðarmönnum, starfsfólki og áhorfendum kærlega fyrir daginn.

IMG_6678
MYND frá B&B Kristinsson
Ingólfur Arnarsson á chevrolet corvette á móti Ingimundi Helgasyni á Shelby GT 500 í úrslitaferð í TD flokki