Úrslit: Torfæra Íslandsmót 2020 lokaumferð

5.10.2020

Laugardaginn 3. október var nýtt torfærusvæði Kvartmíluklúbbsins vígt þegar lokaumferð Íslandsmótsins í torfæru 2020 fór þar fram.

Í götubílaflokki sigraði Haukur Birgisson og í sérútbúnum flokki sigraði Skúli Kristjánsson.

Keppnishald gekk vonum framar og frábært að sjá svæðið nýtast í íslensku mótorsporti.

Lokaúrslit keppninnar:

Staðan í Íslandsmótinu: http://skraning.akis.is/motaradir/33