Úrslit, stig og met úr sandspyrnu 3. ágúst frá BA

6.8.2014

Staða. (rásnúmer) Nafn keppanda - stig til íslandsmeistara.
Opinn flokkur bíla.
1. (o-1) Grétar Franksson - 116 stig
2. (o-11) Kristján Hafliðason - 95 stig
3. (o-12) Magnús Bergsson - 74 stig

Útbúnir Jeppar
1. (új12) Grétar Óli Ingþórsson - 10 stig
2. (új11) Baldur Gíslason - 10 stig

Fólksbílar
1. (f11) Daníel G Ingimundarson - 15 stig - Íslandsmet 5.462

Jeppar
1. (j12) Höskuldur Freyr Aðalsteinsson - 10 stig

Unglingaflokkur hjól.
1. (u-11) Gunnar Helgi Steindórsson - 10 stig
2. (u-12) Kjartan Tryggvason - 10 stig

Mótorhjól 1 cyl.
1. (1-129 Kristófer Daníelsson - 116 stig
2. (1-11) Kristján Baldur Valdimarsson - 95 stig
3-4. (1-13) Kristján Skjóldal - 74 stig
3-4. (1-14) Almar Valdimarsson - 73 stig

Mótorhjól 2 cyl.
1. (2-11) Magnús Ásmundsson - 116 stig
2. (2-14) Svanur Hólm Steindórsson - 91 stig
3. (2-15) Ólafur Þór Arason - 72 stig
4-6. (2-16) Steingrímur Ásgrímsson - 55 stig
4-6. (2-13) Björn Ingi Jóhannsson - 54 stig
4-6. (2-17) Kristján Skjóldal - 53 stig

 

Staðan í íslandsmótinu er hér.