Úrslit: Önnur umferð í hermikappakstri

27.3.2019

Annari umferð Íslandsmeistaramótsins í hermikappakstri lauk nú a laugardag. Þetta var hörku spennandi keppni með mörgum frábærum ökumönnum. Hér eru úrslit út mótinu;

Riðill 1 - nafn - stig
1. sæti - Jónas Jónasson -- 25
2. sæti - Guðfinnur Þorvaldsson -- 18
3. sæti - Kristján Einar Kristjánsson -- 15
4. sæti - Egill Kristjánsson -- 12
5. sæti - Geir Logi Þórisson -- 10
6. sæti - Snorri Þorvaldsson -- 8
7. sæti - Þrándur Arnþórsson -- 6
8. sæti - Viktor Böðvarsson -- 4

Riðill 1 - nafn - stig
1. sæti - Aron Óskarsson -- 25
2. sæti - Bragi Þór Pálsson -- 18
3. sæti - Tómas Jóhannesson -- 15
4. sæti - Hinrik Haraldsson -- 12
5. sæti - Ingvi Jón Gunnarsson -- 10
6. sæti - Ingvar Bjarnason -- 8

Staðan í mótinu má sjá hér.

GT Akademían og Kvartmíluklúbburinn þakkar öllum sem tóku þátt. Sérstakar þakkir fá þeir sem stóðu að beinni lýsingu og útsendingu gegnum twitch.