Úrslit: Greifatorfæran á Akureyri

23.9.2020

Þriðja umferð Íslandsmeistarakeppninnar í torfæru fór fram á Akureyri 12. september 2020.

Ingólfur Guðvarðarson vann sérútbúna flokkinn eftir harða baráttu, sérstaklega við Hauk Viðar Einarsson.

Í götubílaflokki vann Steingrímur Bjarnason eftir baráttu við Hauk Birgisson.

Götubílar

Nafn Heildarstig
Steingrímur Bjarnason 2010
Haukur Birgisson 1828
Óskar Jónsson 1591
Ágúst Halldórsson 670

 

Sérútbúnir

Nafn Heildarstig
Ingólfur Guðvarðarson 1529
Haukur Viðar Einarsson 1429
Ólafur Bragi Jónsson 1160
Finnur Aðalbjörnsson 1073
Ásmundur Ingjaldsson 1024
Páll Jónsson 961
Haukur Þorvaldsson 805
Gestur J Ingólfsson 793
Skúli Kristjánsson 755
Stefán Bjarnhéðinsson 755
Jóhann Gunnlaugsson 510
Kristófer Vikar Hlynsson 130

Nú er einungis eftir ein umferð í Íslandsmeistaramótinu. Mikil barátta og hægt að skoða stöðuna hér.