Uppfærðar keppnisreglur - Hermikappakstur

10.12.2021

Keppnisráð í Hringakstri hefur uppfært keppnisgreinarreglur í Hermiakstri með orðalagsbreytingum og skýrari greinaröð. Reglur hafa verið uppfærar á vef sambandsins.