Skilmálar

Meðhöndlun greiðslukorta

Keppnisgjald keppnishaldara skal greitt samkvæmt upplýsingum við skráningu í keppni.

Mótakerfi AKÍS tekur við greiðslum með öruggum hætti með greiðslusíðu í umsjón Valitor.

Ekki er endurgreitt keppnisgjald nema um augljós mistök í skráningu sé að ræða.

Sjá nánar í keppnisreglum AKÍS.

Lögsaga og dómstólar
Skilmálarnir eru háðir íslenskum lögum og íslenskir dómstólar hafa einir lögsögu í ágreiningsmálum sem varða notkunarskilmálana og vefsvæðið.