Leyfi til videoupptöku 2015

Akstursíþróttasamband Íslands (AKÍS), sem fer með myndatökurétt fyrir akstursíþróttir þær sem falla undir stjórn sambandins, hefur veitt eftirfarandi aðilum heimild til að nýta myndaupptökur af akstursíþróttaviðburðum sem haldnar verða á keppnistímabilinu 2015, án sérstaks endurgjalds:

  • Gunnar Hörður Garðarsson, Edda Sif Pálsdóttir og Rúnar Ingi Garðarsson
  • Bragi Þórðarson
  • Jakob Cecil Hafsteinsson
  • Þrándur Arnþórsson - 4x4OffRoads
  • Exploration Production Inc (Discovery Channel)
  • Elva Björg Stefánsdóttir
  • Brynjar Gauti Schiöth
  • Björn Michaelsen - Next Hero
  • Johan Waltari - SMKPlay - Jaws4x4

Þessir aðilar hafa fengið sérstök barmmerki til auðkenningar.