Opnað hefur verið fyrir skráningu í Torfærukeppnina á Hellu sem fram fer 17.05.2014
Skráning fer fram á e-mail. karinnehf@hotmail.com
Skáningarfrestur rennur út Mánudaginn 12.5.2014 kl 23:59
Skráningu skal fylgja eftirfarandi :
Fullt nafn:
Kt:
Sími:
E-mail:
Keppnisflokkur
Akstursíþróttafélag:
Nafn aðstoðarmanns sem fylgir bílnum:
Heiti keppnistækis:
Gerð:
Árgerð:
Vél kassi/skipting:
Hásingar:
Áætluð torfæru hestöfl:
Og fleira sem gaman er fyrir áhorfendur að vita:
Þáttökugjaldið er kr 5000 og skal það greiðast inn á reikning 0308-26-615 kt 410775-0269. Keppendur eru beðnir um að skrá kennitölu sína í skráningarreitinn við greiðslu. Til þess að staðfesta skráningu þarf að greiða þáttökugjaldið. Einnig er mikilvægt að keppendur kynni sér verðskrá sumarsinns en hana má sjá á eftirfarandi slóð http://www.asisport.is/umsoknir/verdlisti/.
Sjáumst öll 17 maí á Hellu
F.h. Flugbjörgunarsveitarinnar á Hellu
Kári Rafn Þorbergsson
keppnisstjóri
S. 8490511