Úrslit eru nú ljós í torfærunni sem haldin var 26. maí 2013 í Bolöldum (Jósepsdal)
Ekki munaði miklu á efstu keppendum í sérútbúna flokknum en að lokum var það Snorri Þór Árnasson sem bar sigur út býtum. Snorri keppir fyrir Torfæruklúbb Suðurlands.
Í götubíla flokk var það AÍFS maðurinn Jón Vilberg Gunnarsson sem sigraði nokkuð örugglega.
AÍFS vill þakka sérstaklega öllum starfsmönnum sem lögðu hönd á plóginn við keppnishaldið sem og áhorfendum sem fjölmenntu til þess að styðja við bakið á Umhyggju, félagi langveikra barna.
Sérútbúnir | ||
Keppandi | Bíll | Stig |
Snorri Þór Árnasson | Kórdrengurinn | 1668 |
Elmar Jón Guðmunds | Heimasætan | 1626 |
Hafsteinn Þorvalds | Torfan | 1597 |
Guðbjörn Grímsson | Túrbó Tröllið | 1596 |
Benidikt Sigfússon | Hlunkurinn | 1533 |
Daníel G. Ingimundar | Green Thunder | 1394 |
Gestur Ingólfsson | Draumurinn | 1291 |
Guðlaugur Sindri | Galdra Gulur | 1290 |
Magnús Sigurðsson | Kubbur | 1035 |
Ragnar Svansson | Lukku Láki | 1020 |
Ingólfur Guðvarðar | Guttinn Reborn | 1010 |
Götubílar | ||
Keppandi | Bíll | Stig |
Jón Vilberg Gunnars | Snáðinn | 1980 |
Steingrímur Bjarna | Strumpurinn | 1733 |
Ívar Guðmunds | Kölski | 1664 |
Sævar Már Gunnars | Bruce Willys | 1656 |
Eðvald Guðmundson | Silver Power | 1185 |