Úrslitin í Íslandsmeistaramótinu í torfæru réðust ekki fyrr en í síðustu umferð mótsins sem haldið var á Akureyri.
Krefjandi brautir og ótrúleg tilþrif einkenndu keppnina.
Keppandi | Stig | Íslandsmeistarastig |
Þór Þormar Pálsson | 1910 | 20 |
Ingólfur Guðvarðarson | 1475 | 17 |
Geir Evert Grímsson | 1370 | 15 |
Atli Jamil | 1295 | 12 |
Haukur Einarsson | 1282 | 10 |
Guðmundur Elíasson | 1157 | 8 |
Magnús Sigurðsson | 1023 | 6 |
Stefán Bjarnhéðinsson | 940 | 4 |
Kristján Finnur Sæmundsson | 919 | 2 |
Páll Jónsson | 785 | 1 |
Daniel G Ingimundarson | 785 | |
Guðmundur Guðmundsson | 650 | |
Ásmundur Ingjaldsson | 475 | |
Kristján Skjóldal | 255 |
Ívar Guðmundsson | 108 | 20 |
Steingrímur Bjarnason | 106 | 17 |
Eðvald Orri Guðmundsson | 92 | 15 |
Haukur Birgisson | 51 | 12 |
Staðan í Íslandsmeistaramótinu í torfæru