Torfæra: Lokaumferð á Akureyri

5.9.2018

Úrslitin í Íslandsmeistaramótinu í torfæru réðust ekki fyrr en í síðustu umferð mótsins sem haldið var á Akureyri.

Krefjandi brautir og ótrúleg tilþrif einkenndu keppnina.

 

Sérútbúnir

Keppandi Stig Íslandsmeistarastig
Þór Þormar Pálsson 1910 20
Ingólfur Guðvarðarson 1475 17
Geir Evert Grímsson 1370 15
Atli Jamil 1295 12
Haukur Einarsson 1282 10
Guðmundur Elíasson 1157 8
Magnús Sigurðsson 1023 6
Stefán Bjarnhéðinsson 940 4
Kristján Finnur Sæmundsson 919 2
Páll Jónsson 785 1
Daniel G Ingimundarson 785
Guðmundur Guðmundsson 650
Ásmundur Ingjaldsson 475
Kristján Skjóldal 255

 

Götubílar

Ívar Guðmundsson 108 20
Steingrímur Bjarnason 106 17
Eðvald Orri Guðmundsson 92 15
Haukur Birgisson 51 12

 

Staðan í Íslandsmeistaramótinu í torfæru