Torfæra: Formleg birting úrslita

21.5.2013

Úrslit úr Skipalyftutorfærunni verða hengd upp í skrifstofu Akstursíþróttasambands Íslands á fimmtudag 23. maí kl. 12:30.

Strax á eftir verða úrslitin birt hér á vef sambandsins.

Eftir það hefst hefðbundinn kærufrestur.