Torfæra á Egilsstöðum

5.7.2018

Þriðju umferð Íslandsmeistaramótsins og meistarakeppni NEZ í torfæru lauk um síðustu helgi.

Gríðarlega flott tilþrif, en því miður nokkur slys á keppendum.

Laugardaginn 30. júní var Íslandsmeistaramótið klárað ásamt fyrri umferð í NEZ keppninni.

Sérútbúnir

Atli Jamil Ásgeirsson Thunderbolt 1377
Þór Þormar Pálsson THOR 1286
Haukur Viðar Einarsson Hekla 1231
Guðlaugur S. Helgason Galdragulur 1187
Gísli Gunnar Jónsson Jeepster 1187
Guðni Grímsson Kubbur 1015
Geir Evert Grímsson Sleggjan 1010
Tor-Egil Thorland Ugly Betty 902
Mikal Storflor Johnsen Pegasus 881
Roger Fossen Mad Croc 868
Kristján F. Sæmundsson Verktakinn 858
Guðmundur Elíasson Ótemjan 847
Ingólfur Guðvarðarson Guttinn Reborn 830
Ásmundur Ingjaldsson Bomban 759
Kristmundur Dagsson Timaur 670
Birgir Sigurðsson Doktorinn 595
Daníel G. Ingimundar Green Thunder 564
Fjölnir Guðmannsson Eva 550
Aron Ingi Svansson Stormur 460
Kristján Skjóldal Eva 0
Svanur Örn Tómasson Insane 0

 

Sérútbúnir götubílar

Bjarki Reynisson Dýrið 980
Haukur Birgisson Þeytingur 858
Ole Kristian Øistad Turbo Troll 120

Götubílar

Steingrímur Bjarnason Strumpurinn 1500
Ívar Guðmundsson Kölski 1172
Eðvald Orri Guðmundsson Pjakkurinn 790

Staðan í Íslandsmeistaramótinu er hér.

Atli Jamil flottur!

Á sunnudag var svo síðari dagur NEZ keppninnar.

Sérútbúnir

Atli Jamil Ásgeirsson Thunderbolt 2287
Þór Þormar Pálsson THOR 2091
Geir Evert Grímsson Sleggjan 2050
Haukur Viðar Einarsson Hekla 2017
Guðlaugur S. Helgason Galdragulur 1831
Guðmundur Elíasson Ótemjan 1783
Ingólfur Guðvarðarson Guttinn Reborn 1768
Tor-Egil Thorland Ugly Betty 1746
Guðni Grímsson Kubbur 1625
Mikal Storflor Johnsen Pegasus 1603
Roger Fossen Mad Croc 1572
Ásmundur Ingjaldsson Bomban 1532
Kristján F. Sæmundsson Verktakinn 1373
Gísli Gunnar Jónsson Jeepster 1212
Aron Ingi Svansson Stormur 979
Daníel G. Ingimundar Green Thunder 954
Kristmundur Dagsson Timaur 865
Birgir Sigurðsson Doktorinn 620
Fjölnir Guðmannsson Eva 550
Kristján Skjóldal Eva 445
Svanur Örn Tómasson Insane 0

Sérútbúnir götubílar

Haukur Birgisson Þeytingur 1818
Bjarki Reynisson Dýrið 1790
Ole Kristian Øistad Turbo Troll 713