Topplausna-torfæran í Jósepsdal 12. júlí

10.7.2014

Þann 12 júlí kl 13.00 heldur Torfæruklúbbur Suðurlands sína árlegu torfærukeppni.

13 keppendur eru skráðir til leiks og keyrðar verða 6.brautir. Keppnishaldarar lofa krefjandi og skemmtilegri keppni.