Þriðja umferð Íslandsmótsins í Kvartmílu

4.7.2021

Laugardag 3. júlí, fór fram íslandsmót í kvartmílu 2021 – 3. umferð.

 

Stigin til Íslandsmeistara eru komin inn á mótakerfi AKÍS: http://skraning.akis.is/motaradir/49

Bílar

OF flokkur

  1. sæti  Ingólfur Arnarson
  2. sæti  Leifur Rósinbergsson

3.-4. sæti Stefán Hjalti Helgason

3.-4. sæti Valur Jóhann Vífilsson

HS flokkur

  1. sæti  Friðrik Daníelsson
  2. sæti  Stefán Kristjánsson
  3. sæti  Guðmundur Þór Jóhannsson

TS flokkur

  1. sæti  Hilmar Jacobsen
  2. sæti  Harry Samúel Herlufsen
  3. sæti  Hafsteinn Valgarðsson
  4. sæti  Jökull Þór Kristjánsson
  5. sæti  Sigurður Ólafsson

SS flokkur

  1. sæti  Bjarki Hlynsson
  2. sæti  Sirin Kongsanan
  3. sæti  Ragnar Segatta
  4. sæti  Hlynur Árnason

5.-6. sæti Piero Segatta

5.-6. sæti Halldór Helgi Ingólfsson