Tatiana Calderón ekur fyrir The Alfa Romeo Sauber F1 Team

6.3.2018

Hin kólumbíska Tatiana Calderón hefur nú verið skipuð "test driver" fyrir The Alfa Romeo Sauber F1 Team en hún hafði áður starfaði sem "development driver" fyrir liðið. Tatiana hóf feril sinn í gokarti aðeins níu ára gömul en hún varð meðal annars fyrsta konan til að vinna Norður Ameríku-titil. Í millitíðinni hefur hún skipt yfir í mun kraftmeiri bíla en Tatiana hefur keppt í yfir 190 keppnum í 23 löndum, m.a. í Europan Formula 3 Open og the Formula V8 3.5 World Series.

Nánar má lesa fréttatilkynningu Sauber Team hér . Einnig er hægt að fylgjast með á heimasíðu Tatiönu, tatianacalderon.com