Úrslit úr King of the street og þriðju umferð íslandsmótsins í kvartmílu

27. júlí 2013 Þessar tvær keppnir fóru fram í yndislega góðu veðri í Hafnarfirði í dag. Mikið var um dýrðir og sýndu menn sínar bestu hliðar. Nokkuð var um afföll á keppendum þar sem gripið í brautinni var með besta móti og komu einnig margir frábærir tímar. Við lentum í smá töfum vegna olíu í […]

Lesa meira...

Önnur umferð íslandsmótsins í kvartmílu 2013

Á morgun laugardag fer fram önnur umferð íslandsmótsins í kvartmílu. 24 tæki eru skráð til leiks. Mynd frá B&B Kristinsson Keppnin fer fram á braut kvartmíluklúbbsins í Hafnarfirði. Tímtökur hefjast kl 12:10 og keppni hefst kl 14:00 Aðgangseyrir fyrir áhorfendur er 1000 kr og frítt fyrir 12 ára og yngri Eftir að keppni lýkur verður […]

Lesa meira...