Sumarið er komið og tími komin til að draga fram kassabílana. Bifreiðaíþróttaklúbbur Reykjavíkur stendur fyrir hinni árlegu keppni í kassabílaralli í Húsdýra- og fjöldkyldugarðinum sunnudaginn 29. maí 2016. Þetta er fjórða árið sem keppnin er haldin og hafa vinsældir keppninnar alltaf farið vaxandi. Keppnishaldarar vinna nú að því að koma keppninni í sjónvarpið og vonandi […]