Akstursíþróttamaður ársins og Íslandsmeistarar í akstursíþróttum 2013

Akstursíþróttamaður ársins 2013 verður tilkynntur á lokahófi Akstursíþrótta sem fram fer að kvöldi 26. Október. Akstursíþróttasamband Íslands hefur tilnefnt sex ökumenn sem koma til greina sem Akstursíþróttamaður ársins. Grétar Franksson - Spyrna Guðmundur Ingi Arnarson - Go Kart Gunnar Viðarsson - Rallycross Henning Ólafsson - Rally Ólafur Bragi Jónsson - Torfæra Þórir Örn Eyjólfsson - […]

Lesa meira...