Ólafur Bragi Jónsson Akstursíþróttamaður ársins 2013

Ólafur Bragi Jónsson var útnefndur Akstursíþróttamaður ársins 2013 hjá Akstursíþróttasambandi Íslands. Guðbergur Reynisson formaður AKÍS tilkynnti valið og afhenti verðlaunabikar af þessu tilefni. Verðlaunaafhendingin fór fram laugardaginn 26. október í Lokahófi akstursíþróttamanna. Lokahófið var haldið í umsjón BÍKR í sal Hauka í Hafnarfirði. Ólafur keppir í Torfærunni í flokki sérútbúinna bíla (Unlimited Class). Hann hóf […]

Lesa meira...

Akstursíþróttamaður ársins og Íslandsmeistarar í akstursíþróttum 2013

Akstursíþróttamaður ársins 2013 verður tilkynntur á lokahófi Akstursíþrótta sem fram fer að kvöldi 26. Október. Akstursíþróttasamband Íslands hefur tilnefnt sex ökumenn sem koma til greina sem Akstursíþróttamaður ársins. Grétar Franksson - Spyrna Guðmundur Ingi Arnarson - Go Kart Gunnar Viðarsson - Rallycross Henning Ólafsson - Rally Ólafur Bragi Jónsson - Torfæra Þórir Örn Eyjólfsson - […]

Lesa meira...