Akstursíþróttasamband Íslands hélt sitt annað ársþing föstudaginn 28. mars til laugardagsins 29. mars 2014. Guðbergur Reynisson var kjörinn formaður sambandsins. Auk hans voru kjörnir í stjórn: Gunnar Bjarnason, Einar Gunnlaugsson og Ari Jóhannsson til tveggja ára, Ragnar Róbertsson, Tryggvi M Þórðarson og Þórður Bragason til eins árs og í varastjórn voru kjörnir Helga Katrín Stefánsdóttir, Jón […]
Ársþing Akstursíþróttasambands Íslands verður haldið 28. og 29. mars n.k. í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal, E-sal. Þingið verður sett seinni part föstudags og slitið um miðjan dag á laugardegi. Rétt til setu á þinginu eiga fulltrúar frá þeim íþróttabandalögum, héraðssamböndum og félögum sem mynda sambandið. Fulltrúafjöldi hvers félags fer eftir tölu útgefinna keppnisskírteina síðasta heila keppnistímabils […]
Nú er búið að samþykkja nýtt logo fyrir Akstursíþróttasamband Íslands. Eins og glöggir menn geta séð byggir það á logoi LÍA.