Störf innan FIA

27.7.2023

Nú um daginn auglýsti FIA þrjár spennandi stöður lausar til umsóknar hjá þeim.
Nánari upplýsingar um stöður má sjá hér að neðan :

- FIA Head of Operational Safety
- FIA Head of Safety Equipment Homologation
- FIA Head of Project Management Office

Við hvetjum alla áhugasama að senda umsókn sína til umsjónaraðila hvers starfs.