Skráning og dagskrá haustrall BÍKR

8.9.2015

40 ára afmælishaustrall Bifreiðaíþróttaklúbbs Reykjavíkur

Skráning í haustrall BÍKR er hafin og aðgengileg á vef AKÍS, smellið hér!

Dagskrá keppninnar.

Þriðjudagurinn 8. september 2015 Skráning hefst kl. 20:00 Skráningarform verður birt á BÍKR.isKeppnisgjald 30.000kr

Að auki greiða keppendur kr. 2.000 per keppanda til AKÍS með keppnisgjaldi, samtals því 34.000 fyrir áhöfn. Starfsmannakvöð er í skráningu og þurfa keppendur að útvega 2 starfsmenn á bíl eða borga 15.000kr aukalega

Sunnudagurinn 20. september 2015

Mánudagurinn 21. September 2015

Skráningarfresti lýkur kl 22:00

Keppnisstjóri getur samþykkt skráningu alveg fram að keppnisskoðun gegn 10.000 kr aukagjaldi.

Rásröð birt á BÍKR.is klukkan 23:00

Fimmtudagurinn 24. september 2015 Skoðun keppnisbifreiða byrjar kl 17:30 hjá TékklandiBorgartúni
Föstudagurinn 25.september 2015

Laugardagurinn 26. september

Parc Fermé fyrir ræsingu opnar kl 17:00

Parc Fermé lokar kl 17:45

Fyrsti bíll ræstur frá Planinu Korputorgi klukkan 18:45

Fyrsti bíll ræsir við fyrstu leið á laugardeginum klukkan 10:00

Samansöfnun Planinu Korputorgi klukkan 16:30

Úrslit verða kynnt þegar þau liggja fyrir

Verðlaunaafhending og bjórkvöld klukkan 21:00

Nánar auglýst síðar.

 

Opinber upplýsingatafla keppninnar er www.bikr.is

Greiðsluupplýsingar: 130-26-796, kt. 571177-0569