Skoðun öryggisbúra-Beiðni á heimasíðu.

2.1.2023

Um leið og ég óska keppendum gleðilegs nýs árs vil ég benda á að hægt er að biðja um skoðun á öryggisbúrum á heimasíðu AKÍS. Slóðin er : https://www.akis.is/skodun/ en líka er myndahlekkur sem auðvelt er að finna á heimasíðu sambandsins.

Bergur Þorri Benjamínsson framkvæmastjóri AKÍS.